Um Loftnetstækni
Fjölskyldufyrirtæki
Loftnetstækni var stofnað árið 2002 af Ófeigi Grétarssyni rafeindavirkja.
Markmið fyrirtækisins er fljót þjónusta, áræðanlegar verðáætlanir og fagmennska í vinnubrögðum.
Loftnetstækni er aðili að SART, Samtökum atvinnurekenda í raf og tölvuiðnaði.
Loftnetstækni er aðili að SART, Samtökum atvinnurekenda í raf og tölvuiðnaði.